Sjávarútvegsráðherra Grænlands í heimsókn ásamt fylgdarliði

Sjávarútvegsráðherra Grænlands Ane Hansen kom í heimsókn til okkar ásamt æðstu stjórnendum í hinum ýmsu málaflokkum tengdum sjávarútvegi í Grænland. Komu þau til að kynna sér gæði, fiskvinnslu og meðhöndlun sjávarafurða hér heima.

Beitir ehf hafði veg og vanda af skipulagningu þessarar ferðar ásamt Orra Vigfússyni. Viljum við þakka öllum þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem tóku á móti okkur fyrir frábærar móttökur.